sunnudagur, mars 11, 2007

Hlaupið á sig

Eitthvað virðist ég hafa hlaupið á mig í ergelsi yfir kjaftakellingum. Það er virðingarvert að hringja og biðjast afsökunar á einhverju sem maður man ekkert eftir að hafa sagt (og var víst ekki byggt á neinni kjaftasögu).

Það stendur samt enn að mér leiðist svona lagað.