Um páskana át ég rosalega mikið af dönskum marsípanpáskaeggjum. Fékk góða gesti í hádegismat á páskadag. Eldaði kjöt og sveppasósu í kvöldmat og fór svo í bíó að sjá A Good Year. Daginn eftir var ég þreytt eftir átið, en tókst að þræla í mig restinni af marsípanpáskaeggjunum.