Þá er ég komin á bílaleigubílinn og er á leiðinni heim að pakka dótinu mínu. Legg af stað í brúðkaup Marie og Ole á Suður-Jótlandi á morgun. Ég keyri alla leiðina. Elska að keyra bíl.
Var að koma úr verslunarferð og hamborgaraáti með Deu. Fékk vænan fyrirlestur frá henni um að ég ætti að læra að skipuleggja tímann og hætta að koma seint. Púff. Kann samt að meta svona hreinskilni.
Farin heim að pakka, föndra og vera með bumbu. Úff.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli