laugardagur, júlí 02, 2005

Konan á Keldunni

Hér sit ég a Hróars-Keldu í hita og sólskini.
Búid ad vera nóg ad gera thangad til og var á skrifstofunni til rúmlega midnættis kvöldid ádur en ég lagdi af stad. Pakkadi og thvodi thvott um nóttina, svaf í tvo tíma, fór aftur á skrifstofuna og tókst ad klára thad sem ég ég hefdi annars átt ad klára á föstudaginn ádur. Skiladi thví og brunadi í rútuna.

Ádur en ég kom hingad inn í tölvutjaldid gekk ég fram hjá tveim mönnum, sem bádir vori í bolum sem á stód "Dansk Fløde". Spurdi hvort ég mætti ekki taka mynd af theim og audvitad mátti ég thad. Spurdi út fituprósentu rjómans og úr thví vard ágætis spjall. Dansk fløde er víst einhver pönkhljómsveit og hér má sjá heimasídu theirra.

Jæja, verd ad drífa mig aftur í fjörid! Ítarleg ferdasaga bídur betri tíma!

Engin ummæli: