Helgin var alveg frabaer. Ogedslega skemmtileg utilega. Keyrdum af stad til Lake District um hadegi a fostudaginn. Um kvoldid var grillad, nammigodir hamborgarar og pulsur. Daginn eftir var haldid i aevintyraferd, sma labbitur. Reyndist thad vera hid 950 m haa Helvellyn. Nuna hef eg sem sagt gengid naesthaesta tind Englands! Hefdi liklega gefist upp ef yndaell dansk-enskur strakur hefdi ekki hinkrad med mjer og neitad ad ganga afram og skilja mig eftir. Thad var skyjad og rigning a koflum, islenskt vedur. A toppinum hjelt sa dansk-enski gongunni afram til Windermere, skosk-peruska parid og eg forum aftur nidur, en restin af hopnum gekk i kringum Red Tarn og var thad mikil aevintyraferd, thau villtust i thokunni og klifrudu upp og nidur kletta i leit ad stignum.
A sunnudeginum keyrdum vid til Aira Force og gengum med fram anni og saum marga fallega fossa. Solin skein i gegnum trjakronurnar og thetta var yndislegur dagur. Nu langar mig bara aftur i utilegu!