mánudagur, júlí 02, 2007

Drullustud

Meira drullumall i vinnunni i morgun og nu pappirsvinna. Fjekk loks samninginn sendan fra starfsmannaskrifstofu haskolans a fostudaginn. A honum stod thvi midur Mr..., svo hann tharf ad senda aftur. Hringdi i starfsmannastjorann og hun var mjog elskuleg, sagdi ad thad vaeri nu ekki sanngjarnt ad eg fengi ekkert borgad fyrr en i naesta manudi og aetladi ad setja neydargreidslu af stad. Vonandi ad thad skili sjer sem fyrst, thvi eg tharf ad borga ibuaskatt og fleira thennan manudinn.

Er lika ad fara til Spanar a fimmtudagskvoldid. Jibbijei! Verd thangad til a manudagsmorgunn. Fer ad hitta dorabro og fjolsk. Thau eru i Costa Brava hjeradi, thar sem flugvollurinn er, rumlega klukkutima fra Barcelona. Hlakka ekkert sma mikid til!

Jaeja, best ad fara aftur a skrifstofuna (er ekki enn komin med tolvu) og athuga hvort haegt sje ad nota afrakstur drullumallsins i dag. Drullan sem eg malla i er til thess ad leida straum ad rafskautum fyrir heilarafrit. Buin ad laera ad mondla gogn ur heilasegulritanum og fa virk svaedi a mynd, nu tharf eg ad laera a heilarafritin. Drulla, drulla, drullustud! ---Eins og hljomsveitin Drulla ur Hafnarfirdi song um arid.