þriðjudagur, júlí 31, 2007

Sumarid komid og med thvi ny fraenka

Loksins er solin farin ad skina eftir votvidrid sidustu manudi hjer i Englandi. Satum uti og bordudum hadegismat adan. Heitt og gott.

Eignadist lika nyja fraenku i morgun! Eyso og Trainn fengu adra stelpu, sem er mjog lik systur sinni, svaka saet.