sunnudagur, apríl 25, 2004

Bekkjarpartý

Bekkjarpartý í gær, byrjadi hrikalega snemma - klukkan sex, en ég var audvitad sein. Tókst fá nokkra bekkjarfélaga til ad dansa med mér, ekki leidinlegt. Nú er ég frekar sköddud og get ekki skrifad meira.