fimmtudagur, júní 23, 2005

Prakkarastrik vikunnar

Prakkarastrik síðustu viku var þegar ég hjólaði fram hjá tveim ungum mönnum sem voru pissandi hlið við hlið inn í runna við gangstéttina, hringdi hjólabjöllunni og hló skrattalega. Skrattade, eins og maður segir á sænsku. Þeir litu við og allavega annar hló. Kannski hann hafi pissað á gaurinn við hliðina á sér þegar hann snéri sér, he, he. Ég stoppaði auðvitað ekki til að tala við þessa sóðatyppalinga svo ég veit það ekki. Allavega skemmtilegt prakkarastrik ;-) He, he!

Engin ummæli: