miðvikudagur, janúar 18, 2006

Kynning

Var beðin um að halda kynningu á verkefninu mínu á námsstefnu í verkfræðiháskólanum. Það var í gær og kynningin er á morgun, sem sagt nóg að gera! Ég ákvað að taka þessu því það verður góð æfing. Kem mér í vinnustuð með "the kings of casio core", hinum finnsku Aavikko. Úmptsja, úmptsja! Boing, boing!

Engin ummæli: