sunnudagur, janúar 22, 2006

Last night I dreamt about lýsi

Dreymdi í nótt að mér væri gefin risa lýsisflaska. Fletti upp á merkingu þess:

"Taking or giving liver oil in a dream predicts a passing but pleasant romance."

Ahemm. Mundi allavega eftir að taka lýsi í morgun.

Engin ummæli: