Sit á uppáhaldskaffihúsinu mínu, með Spleen United í eyrunum og lykta eins og Matematisk kantine, en þangað skrapp ég í dag og fékk mér hádegismat. Oftar en ekki loðir við mann væg lauklykt eftir að maður hefur verið þar inni. Má ekki vera að því að fara heim að skipta um föt og ætla að fara svona skemmtilega lyktandi að njóta drykkjarfanga með tölfræðiskvísum bæjarins.
Góða helgi!