mánudagur, febrúar 26, 2007

Barbabrella!

Í gær fórum við klifurkonan að heimsækja Helgu Báru, Steina og litlu stelpuna þeirra sem fæddist 14. febrúar. Gáfum þeim Barbapabbabók, disk, drykkjarmál og skeið, sem var vel tekið. Litla fjölskyldan var svo skemmtileg að allt í einu voru fjórir tímar liðnir án þess að ég hafði tekið eftir því. Steini sýndi meðal annars ljósmyndir sem voru mjög flottar og má sjá einhverjar þeirra
hér.

Tók Barbaprófið í tilefni helgarinnar. Ég er Barbasnjall:







Which Barbapapa Personality Are You?




You are Barbibul! You are mechanically inclined and resourceful. You classically take things apart and put new things together. You high-five robots!
Take this quiz!








Quizilla |
Join

| Make A Quiz | More Quizzes | Grab Code