Prakkarastrik vikunnar var ad skrá mig í tvo kúrsa í edlisfrædi. Nanoscience og Laserfysik. Tók skyndiákvördun á mánudaginn, en thá voru námskeidin einmitt ad byrja. Um ad gera ad nýta tímann á medan ég er ekki enn komin med vinnu og halda kollinum gangandi svo ég verdi ekki ordin algjört grænmeti thegar ég byrja í náminu í haust. Kúrsarnir verda búnir í lok mars og thá verd ég vonandi komin med vinnu.
Mætti thví klukkan átta í morgun, í fyrirlestur hjá manni sem skrifar á glærurnar sínar med litlum, thykkum, grænum blokkbókstöfum (kannski er einhver Doppler breikkun á pennanum hans). Illa lesanlegt. Eftir frímínúturnar ákvad ég ad hlusta frekar en rýna í thessar glærur. Ekki sakadi ad sötra kóladrykk vid thad tækifæri.