Walking These Dirty Streets
With Hate In My Mind
Feeling The Scorn Of The World
I Won't Follow Rules
Thetta er byrjunin á laginu Inner Self med Sepultura. Their eru ad spila í Køben í kvöld med Lemmy og félögum. Hér sit ég í sveitinni og fer ekki á neina tónleika.
Svaf til hádegis eftir skemmtilegan julefrokost med Kvindeklubben heima hjá mér. Vid vorum ekki búnar ad tala okkur sérstaklega saman um hvad vid ætludum ad taka med og thad endadi thannig ad lax og rækjur voru í adalhlutverki. Dea med rækjukokkteil, Maria med rækjur og reyktan lax og fleira gúmmuladi á pönnukökum og Stine med laxarúllur med rjómaosti, dödlur vafdar í parmaskinku og ólífur í carpaccio. Sjálf gerdi ég túnfisksalat (ætladi líka ad gera rækjusalat, en hætti vid thegar öllum rækjunum rigndi inn) og eplanammi med ís. Ég get bordad rækjur og lax endalaust, thannig ad ekki kvartadi ég.
Lag kvöldsins var án efa voksenbaby.dk med Angora drengjum. Keypti dvd diskinn med theim í sídustu viku.
Sungum bomme-lomm nidur allar tröpurnar og á leidinni á Train, vodalegt diskótek, med fólki og tónlist, sem bædi var komid fram yfir sídasta söludag. DJ-inn átti ekki uppáhalds vonda Nik og Jay lagid sem vid vorum æstar í ad heyra. "For du for lækker, lækker..."
Engin ummæli:
Skrifa ummæli