Lag dagsins: Blå og Black med Nephew, hér syngur einhver kona (úr Under Byen) hásri röddu: "I want to get a tattoo with your name and then kill myself, med blå og black...". Tussuflott!
Annad lag sem kemur sterkt inn í dag er Grænselaget. Thetta er lag sem myndast thegar vökvi flædir í kringum hlut og Reynolds talan er nokkud stærri en einn(fyrir sívalning). Í lagi thessu skiptir seigjan máli, en annars ekki. Nota má Blasius lausnir á Navier Stokes jöfnunum til ad reikna thykkt thess. Gaman?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli