föstudagur, desember 17, 2004

Selle Royal?

Thegar ég kom út í morgun var einhver fugl búinn ad kúka á sætid á hjólinu mínu! Oj, oj, vodalega brúnn og ljótur lítill fuglaskítur med hvítri klessu í. Thad tharf ekki ad segjast ad ég hjóladi ekki neitt í dag og á morgun ætla ég ad kaupa nýtt sæti á hjólid. Enda er gamli hnakkurinn ordinn svo tættur ad svampurinn verdur gegnsósa í rigningu. Kannski fæ ég mér svona flottan Selle Royal?

Engin ummæli: