miðvikudagur, maí 11, 2005

Fór á japanska mynd

Fór á japönsku myndina Dare Mo Shiranai í kvöld. Fjallar hún um börn einstæðrar, japanskrar móður. Börnin þurfa að hírast ein í íbúðinni á meðan mamman vinnur og fer út að djamma. Elsti sonurinn sér um heimilið á meðan. Svo gerist ýmislegt, úff. Erfið mynd. En samt góð. Mamman í myndinni talar eins og ryðgað róbótabarn, virkilega skondið.

Engin ummæli: