fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Falið kasettutæki

Vá, beck.com er soldið flott heimasíða! Efst í hægra horninu er kasettutæki falið og þar getur maður hoppað á milli laga. Heyrði meðal annars eitt frábært lag, Parasite, sem er Nick Drake coverlag.

Engin ummæli: