miðvikudagur, maí 10, 2006

Grilllykt inn um gluggann

Aaa. Í dag er dásamlega sólríkur dagur. Inn um gluggann berst grilllykt og hljóð í börnum að leik. Áðan var hvítlauksmarinerað kjöt ráðandi í lyktinni, en núna eru það pulsur og blómlegt te fröken Riskager. Áhugaverð blanda.