föstudagur, júní 16, 2006

Optaget

Komst inn í læknisfræði í Odense! Nú er bara spurning hvort ég fæ undanþágu frá þeirri reglu að maður megi ekki vera búinn með eina meistaragráðu til að komast inn í nám þar sem engin laus pláss eru fyrir. Spennó, spennó!