miðvikudagur, júní 28, 2006
Útskrift
Eftir 20 mínútur hefst útskrift. Thá verd ég búin ad rölta yfir í bygginguna vid hlidina á bókasafninu í nýju, fínu gullskónum mínum, sem ég keypti í gær. Lídur nú soooldid eins og ég sé of fín. Eftir útskriftina verdur móttaka vid háskólann og ætli ég fari ekki bara heim og haldi áfram ad taka til eftir thad. Á laugardaginn held ég svo smá veislu til ad fagna útskriftinni.