föstudagur, júní 30, 2006

Ad stelast stödvar innbrot?

Stalst til ad kíkja á tölvupóstinn minn inni á bókasafni stofnunarinnar thar sem ég skrifadi verkefnid. Thad var kannski gott, thví thegar ég ætladi ad fara ad tékka hvadan skilabodin í thjófavarnakerfinu komu, fór vidvörunarkerfid í gang. Ég hljóp inn á gömlu skrifstofuna mína til ad hringja og sá thá ad glugginn thar inni var opinn, enginn á skrifstofunni og ekki búid ad setja thjófavarnagrindinna nidur. Ekki mjög gott thar sem klukkan var ad verda átta á föstudagskvöldi og allir farnir heim. Ég reddadi thví, og núna er ég farin heim ad baka og taka til fyrir morgundaginn.

Er ad fara til Frakklands 20. júlí og kem aftur 31. Gudrún býdur allri fjölskyldunni í sumarhús, thad verdur frábært og ég hlakka ógedslega mikid til!