fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Madonna í Horsens

Hversu oft er madur svo heppinn ad poppdrottningin Madonna sé ad spila í næsta bæ? Og ad lög af nýju plötunni hennar komi manni í eins mikid stud og Like a Virgin, thegar madur var tíu ára?

Á sunnudaginn ákvad ég ad ég yrdi ad athuga med mida, thar sem ég hafdi séd nokkra til sölu í Den Blå Avis. Í gær kom midinn med póstinum og á eftir tek ég lestina til Horsens á Madonnu! Marie, Dea og mennirnir theirra fara líka og thad verdur örugglega ógedslega mikid stud. Ég ætla alla vega ad fara í Madonnu bolnum mínum, sem ég fékk í jólagjöf thegar ég var ellefu ára.