fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Fáni dreginn ad húni

Risin úr rekkju eftir flensupest sem ég lagdist í um helgina. Drösladi mér samt á Miami Vice med Stine á laugardagskvöldinu. Spennandi, en yfirbordskennd drulla.

Búin ad setja upp sjóræningjafána í eldhúsinu. Ho, ho, ho....