fimmtudagur, ágúst 26, 2004

Kórdrengir á partýtíma

Fór í gær ad skoda íbúd og platadi Krissu til ad koma med mér. Íbúdin er á gódum stad í midbænum, ódýr og hreint ágæt í alla stadi. Neeema, ad hana er bara hægt ad leigja thangad til 31. janúar og öll húsgögn fylgja med, thannig ad ég veit ekki hvad ég ætti ad gera vid allt dótid mitt. Fór thví ad rádum Krissu og skrádi mig ádan á leigumidlun á netinu fyrir 200 kall danskan.

Fékk tíu geisladiska lánada eftir íbúdarröltid. Digable Planets, Strokes, Modest Mouse og margt fleira. Gamangaman.

Held upp á thrítugsafmælid hér í Danmörku föstudaginn 3. september og er sem fyrr öllum lesendum thessarar sídu bodid. Partýid hefst á partýtíma og getraun vikunnar hljódar thannig:
Hvada tími er partýtími?
Vísbendingin felst í texta med hljómsveitinni Kórdrengjum sem tród upp í Kaplakrika hér um árid. Their sem hafa thegar fengid ad vita hvenær partýid byrjar mega audvitad ekki svara, nema their geti nefnt lagid med Kórdrengjum.

Engin ummæli: