þriðjudagur, apríl 05, 2005

í

Enn eitt kvöldið fram eftir í vinnunni. Tók síðasta strætó heim í gærkvöldi og var mætt hér upp úr níu í morgun. Var orðin dauðþreytt um kvöldmatarleytið, en eftir hressandi samræður og matarát með vinnufélögun er ég í hneggjandi stuði. Ætla að lesa eina yfirlitsgrein áður en ég fer heim.

Engin ummæli: