Uss. Þetta japanska nafnaforrit var auðvitað bara eitthvað slembi, maður fékk alltaf mismunandi nöfn. Þess vegna fann ég orðabók á netinu og föndraði mitt eigið japanska nafn:
Saku Shirakaba!
Saku þýðir girðing (= Gerða) og Shirakaba hvít björk. Finnst Shirakaba flottara en bara Kaba(björk), svo er ég líka svo hvít! Geirsdóttir gæti ég svo þýtt Supia(spjót)ko(barn). Eigi ég að þýða allt nafnið mitt verður það Saku Shirakaba Supiako.
Jæja...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli