þriðjudagur, september 06, 2005

Ég á afmæli í dag!

Óska sjálfri mér innilega til hamingju með þrjátíuogeinsársafmælið!
Í dag verður Stine líka þrítug og í kvöld fer ég í afmæli til hennar.
Gaman! Búin að fá einn pakka í dag, armband sem Stine föndraði í
vinnunni. Ætla að kaupa ís handa fólkinu hér á skrifstofunni á eftir,
í tilefni hins góða veðurs.

Engin ummæli: