föstudagur, september 10, 2004

Loks sá ég The Presindent´s Heart

Sá loksins the President´s Heart á tónleikum í gær. Einstök fegurd og tilraunagledi streymdi af svidinu og mikid gladdist mitt litla hjarta.

Thar á eftir hjóludum vid á annan tónleikastad, thar sem hin sænska Radio Department spiladi krúttaralegt rokk. Björn samlandi theirra sem býr hér í Århus skipulagdi thessa tónlistarhátíd sem er í gangi núna.

Dóri bródir er kominn med fjölskyldunni hingad til danska landsins, thannig ad ég verd bara ad drífa mig til Kaupmannahafnar ad hitta thau! Er ad vísu ad fara út ad borda í kvöld med fjölthjódlegu stelpugengi en svo er thad bara rútan eda lestin í fyrramálid. Krissa er svo ad fara alveg vodalega lengi í burtu líka, fyrst til Ítalíu og svo til Perth í Ástralíu. Er thad nú flandur á fólki!

Engin ummæli: