laugardagur, september 18, 2004

Rafmagngsgítarinn

Er að leita að rafmagnsgítar og magnara fyrir peninginn sem mamma gaf mér í afmælisgjöf. Kann ekkert að spila á gítar en er búið að dreyma um að rokka heima eftir langa daga í skólanum. Alveg sama svo lengi sem hljóðið úr tækinu er rétt.
Er búin að skoða nokkra í gítarbúðum hér í bænum, en er ekki dottin niður á þann rétta. Sá Epiphone Les Paul Special II ódýran á netinu, hmmm...

Engin ummæli: