miðvikudagur, september 29, 2004

Púff!

Thá erum vid Kirsten búnar ad tæta dæmaskammt vikunnar í tölfrædi í okkur. Aldeilis fannst mér ég vera heiladaud á tímabili og hafdi ekki alveg í vid Kirsten, sem notar thetta tölfrædiforrit (stata) dagsdaglega. En, gott ad vera búin. Nú fer madur kannski ad lesa eitthvad svo madur hafi meira vit á thví sem madur er ad gera...

Heimilislæknirinn minn gaf mér tilvísun á háls-nef og eyrnalækni út af hausverknum sem ég hef verid med sídustu mánudi og í morgun nádi ég loks sambandi og fékk tíma 18. október! Djöfull langur tími, nenni ekki ad vera med thennan hausverk lengur.

Úti skín sólin og thad er búid ad vera frábært ad vakna í nýju íbúdinni. Mér finnst ég vera svo heppin.

Engin ummæli: