fimmtudagur, október 14, 2004

Lengimeistarinn

Var í alveg fjóra tíma ad skrifa einn tölvupóst. Thurfti alltaf adeins ad lesa einhverja grein aftur, eda kíkja á adra. Ég er alveg lengimeistarinn, lengi ad öllu. Ætladi ad vera farin hédan fyrir löngu, matvörubúdin lokud og ég er ekki búin ad borda kvöldmat. Baular bumban og blæs út af lopti.

Engin ummæli: