föstudagur, október 08, 2004

„Vígabarnið“ flýði vettvanginn á hjóli

Þessi frétt á moggavefnum fannst mér frekar skondin. Mannlegur harmleikur, engu að síður.

Hér er menningarnótt í kvöld. Ætla að kíkja. Gaman í strætó á leið heim úr skólanum í dag. Sumir í skólanum ekkert svo leiðinlegir.

Engin ummæli: