þriðjudagur, október 19, 2004

Madur át á sig gat í Konuklúbbnum í gær

Ágætt í skólanum í dag. Svaf ad vísu yfir mig, sem er ótrúlegt, thví ég átti ekki ad mæta fyrr en ellefu. Orsökin var hid góda kaffi sem ég drakk heima hjá Marie í gær. Sofnadi ekki fyrr en klukkan rúmlega thrjú.

Kennarinn í vökvaaflfrædinni er alltaf í svo skemmtilegum fötum. Hann hefur greinilega farid til Svalbarda í sumarfríinu thví hann er núna oft í ísbjarnarpeysu og stuttermabol. Mér finnst stuttermabolurinn alveg magnadur, heill ísbjörn teygir sig yfir öxlina frá vinstra herdabladi ad brjóstinu framan á. Mig langar alveg í svona bol.

Robinsonklúbburinn(Kvindeklubben) í gær var ágætur. Allar vorum vid thó hálfslappar, vid Dea med hausverk og ofnæmi, Marie med magapínu og Stine rosalega threytt. Horfdum á tháttinn og ég missti adeins af thví ég bladradi svo mikid. Dea eldadi tælenskan mat og ég kom med guf. Keypti ógedslega gódar hnetur med súkkuladihjúp í Aldi, snakk og einhverja lakkrís-hlaupblöndu. Eins og vanalega át madur á sig gat.

Er ad fara hitta væntanlega leidbeinendur í sérverkefninu nú í lok vikunnar. Allt ad gerast.

Engin ummæli: