mánudagur, júní 07, 2004

Búin í prófinu

Jæja, búin í prófinu. Dró thví midur thá spurningu sem ég las sídast og minnst um. Vard hrikalega stressud og mundi enn minna. Fékk danska áttu (íslenska sjöu), sem thykir slæmt hér í danska landinu. Kippi mér lítid upp vid thad. Kannski ekki gott. Hvad getur madur gert til ad hætta ad vera sama um hvada einkunnir madur fær?

Næsta próf er á fimmtudaginn. Læri, læri. Eda sofi, sofi?

Engin ummæli: