föstudagur, júní 18, 2004

Hangsad í fabríkunni

Í morgun var frekar rólegt á deildinni sem ég er á thannig ad ég eyddi mestum hluta morgunsins inni á hjartarannsóknarlabbinu. Thar voru menn á fullu, höfdu verid ad vinna langt fram á nótt og voru svo mættir eldsnemma í fyrramálid. Vid sem erum tharna í praktík höfdum ekki mikid ad gera annad en fylgjast med og spurja önnum kafna rannsóknarmennina hvernig hinir og thessir hlutir virkudu, hvad their væru ad skoda o.s.frv. Svo sem í lagi, en soldid pirrandi thegar madur thyrfti ad vera ad læra fyrir próf ad hangsa svona mikid.

Fékk far med praktíkfélaganum nidur í skóla, hann var bara ekkert svo leidinlegur. Annars finnst mér ad mér hafi hrakad mikid í dönskunni eftir ad ég hætti ad hitta matarklúbbinn vikulega og tala mest vid Íslendinga dags daglega.

Jæja. Læri, læri (rass, rass).

Engin ummæli: