þriðjudagur, júní 22, 2004

Je!

Var ad koma úr lífedlisfrædiprófinu ádan. Nádi thótt ég væri ekkert búin ad lesa um efnid sem adalspurningin var úr! Ég mundi segja ad thad væri mjög, mjög gott. Var fyrst ordin nogu hress til ad geta lesid af viti á fimmtudaginn og thad var ekki nógur tími til ad komast yfir allt efnid. En, a.m.k fjórir af fimmtán voru búnir ad falla, sumir voru meira ad segja búnir ad lesa oftar en einu sinni. Væri nú alveg til ad fá betri einkunn, en svona er nú thetta og ég er bara glöd.

Ennthá med smá kvef og vibba, vona ad thad sé ekki nýtt kvef.

Ætla ad athuga hvort ég næ ad kjósa forseta í dag og svo drífa mig í "afplánunina" í spítalakjallaranum. Verd thar líka allan daginn á morgun og svo er thad Deutschland, Deutschland!

Engin ummæli: