þriðjudagur, júní 29, 2004

Thad var frábært í Thýskalandi

Já, Thýskalandsferdin var hreint út sagt frábær. Brúdkaupid skemmtilegt og vinir brúdhjónanna líka. Leipzig áhugaverd borg. Ferdasagan verdur ad bída, er alltof threytt núna.

Var ad hlusta (og horfa smá) á Hróarskeldutónleika The Untamed á netinu. Fínasta rokkabillírokk, mæli med theim.
Linkur.

Ætla ad vera mætt á Skelduna fyrir Blonde Redhead klukkan fimm á fimmtudaginn. Ekki búin ad finna mér tjald eda tala vid neinn sem er ad fara. Var líka bara ad koma aftur til Arhus rétt fyrir fjögur í dag. Vodalegt skipulagsleysi.

Engin ummæli: