miðvikudagur, júní 09, 2004

Ógedslega slöpp

Nádi mér í einhvern pestardjöful, sem byrjadi med hálsbólgu og hausverk á sunnudaginn. Í gær var ég svo búin ad missa röddina. Hún er betri í dag en ég er vodalega myglud og er med beinverki, hausverk og mikid HOR og SLÍM. Ét verkjatöflur og reyni ad lesa. Próf á morgun. Mu.

Engin ummæli: