laugardagur, júní 19, 2004

Vandi - mikill vandi

Eins og Team Rocket klíkan í Pokémon segir:

Vandi - mikill vandi!
(svo heimurinn eydist ekki í brád,
thá heimtum vid tafarlaust heimsyfirrád.
Okkur er sama um sannleika og ást,
ad sídustu mun okkar takmark nást.
Jesse!
James!
Team Rocket klíkan fer um fljótt
og sigrar óvini sína skjótt.
Meow, einmitt...)

Er í vodalegu tímahraki med lestur fyrir lífedlisfrædiprófid á fimmtudaginn. Er bara komin yfir brot af efninu. Úff.

Dökkt Bounty og kaffi er annars gott, mmmm.

Spurning hvort gædum thessa bloggs sé ekki farid ad hraka grídarlega med auknu magni? Látid ekki standa á skodunum ykkar, kæru vinir!

Engin ummæli: