þriðjudagur, júní 08, 2004
Eistneskar glysrokkpíur
Horfdi á hádegisfréttir á RTL, thýskri sjónvarpsstöd og sá thar stelpuhljómsveitina Vanilla Ninja! Thetta eru ungar sætar stelpur frá Eistlandi sem spila glysad metal af miklum krafti, svo maskarinn thyrlast af augnhárunum. Ekki ófyndid, kannski ætti ad kynna thær fyrir Gulla og Kidda? Á heimasídunni má medal annars sjá thær pósa á torfærumótorhjólum, eitthvad fyrir Gunna görn torfæruhjólakappa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli