þriðjudagur, maí 25, 2004

Í dag...

...er ég búin að vera voðalega þreytt síðan ég kom heim af spítalanum um hádegið. Var á stofugangi með einum lækninum mestan hluta morguns. Fór snemma að sofa í gær, steinsofnaði samt eftir hádegismat. Var líka dauðþreytt um helgina. Vona að ég sé búin að sofa nóg, þarf að læra fyrir prófin. Ætti að fara beint á bókasafnið þegar ég er búin í spítalanum á morgnana. Er þar í praktík með öllum bekkjarfélögum mínum næstu fjórar vikurnar.

Engin ummæli: