mánudagur, maí 31, 2004

Hvítasunnuhelgin

Ætlaði að vera voðalega dugleg að læra þessa helgi. Ég var það auðvitað ekki. Enn eru þó nokkrir klukkutímar eftir og þrátt fyrir sólsting og þorsta hér í eyðimörkinni ætla ég ekki að gefast upp.

Engin ummæli: