mánudagur, nóvember 15, 2004
Gítarinn
Hér situr stoltur eigandi rafmagnsgítars og magnara. Veijó! Gítarinn heitir Aria Pro II og magnarinn Marshall Valvestate. Keypti thetta fyrir slikk hjá læknanema sem hefur ekkert mátt vera ad thví ad spila sídustu fimm árin. Gítarinn lítur alveg út eins og nýr. Hörd taska fylgdi líka med. Ótrúlega heppin! Nú ætla ég heim ad glamra og sídan er Robinson hjá Marie á eftir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli