Byrjadi í praktík á MR centerinu uppi á spítlala í morgun. Eyddi hálfum deginum í ad fylgjast med rannsóknum á gædum svínasteikur, sem nokkrar konur frá landbúnadarháskólanum og rannsóknastofu landbúnadarins eru ad gera. Thær hita svínasteik í ofni og svo er hún mæld í segulómskannanum og thær reyna ad meta sprungur í kjötinu fyrir mismunandi hitastig. Thetta voru hressar konur og læknirinn sem stýrdi skannanum var líka mjög vidkunnanlegur. Tharna á MR centerinu eru margvísleg rannsóknarverkefni í gangi, auk thess sem sjúklingar streyma inn jafnt og thétt. Nú tharf ég ad setjast nidur og skipuleggja út frá skannaplönunum hvenær er best ad vera tharna.
Hins vegar hefur farid lítid fyrir próflestri í dag. Var ad koma á bókasafnid.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli