föstudagur, nóvember 05, 2004

Tónleikar í gær

Trine og félagar voru ad spila á Voxhall í gær. Thau spiludu sídust á litla svidinu og voru med tvo fidluleikara, trompetleikara og auka gítar- og bassaleikara. Gaman ad heyra hvernig lögin thróast á milli tónleika. Kom upp úr ellefu og hitti thá nokkra sem ég kannadist vid fyrir utan. Ákvad ad bída thangad til hljómsveitin á undan væri búin thví thá kostadi mikid minna inn og vid Signe skruppum heim til hennar og hún sagdi mér söguna um Falde ned manden. Thad er sko sjoppa í götunni hennar sem fékk thetta nafn thví ad menn voru alltaf ad detta í tröppunum nidur í hana. Hún hét upphaflega eitthvad annad, en nú stendur Falde Ned Manden á skilti fyrir ofan tröppurnar hættulegu.

Var ad koma frá doktorsvörn uppi á spítala ádan, nokkud áhugavert. Thví midur var frekar leidinlegt í móttökunni á eftir. Kláradi ekki einu sinni bjórinn minn og fór bara. Var ekki í studi til ad tala vid thetta fólk.

Engin ummæli: