þriðjudagur, nóvember 09, 2004

Meiri jákvædni og hugarró

Í gærkvöldi og dag ákvad ég ad beina jákvædum hugsunum ad sjálfri mér sem námsmanni og er búin ad vera einstaklega dugleg í dag. Fór á fund med leidbeinendunum í morgun og thad gekk ágætlega. Ætla ad mæta ad skrifbordinu mínu tharna í fyrramálid, lesa greinar og setja upp tölvuna. Athuga hvernig ég fíla mig á stadnum. Fæ lykla fljótlega. Their eiga líka ad ganga ad 3 T skannanum thar sem ég mun fá ad leika mér.

Aikido í kvöld, innari á föstudaginn? Er ad pæla í ad hafa themad "Hugarró" og bjóda upp á ógrynni af tei.

Engin ummæli: